Hækkun reiknitölu ákvæðisvinnu í rafiðnaði tekur gildi 1. janúar 2024. Taxtinn fer úr 796,17 kr. í 804,13 kr.

Hækkunin byggir á núgildandi kjarasamningum en í þeim var samið um viðbótarhækkanir á ákvæðisvinnu til að leiðrétta kjör þess fólks sem starfar í ákvæðisvinnu.

Nánari upplýsingar um ákvæðisvinnu má finna hér.