Við bjóðum öllu okkar félagsfólki í 1.maí kaffi á Stórhöfða að lokinni kröfugöngu.

Safnast verður saman fyrir kröfugönguna á Skólavörðuholti kl. 13:00.
Kröfugangan leggur af stað kl. 13:30.
Gangan fer niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi þar sem flutt verða ávörp og skemmtiatriði.

Hvetjum félagsfólk til að mæta í gönguna.