Stjórn FÍR vill minna á framboðsfrest sem er til kl 16:00 15. febrúar. Skila þarf framboði til kjörstjórnar á skrifstofu RSÍ.
Í kjöri eru sæti formanns, ritara, meðstjórnanda og níu sæti í trúnaðarráði samanber grein 24 í lögum FÍR. Öllum fullgildum félagsmönnum er frjálst að bjóða sig framm áður en framboðsfrestur rennur út og eru öll framboð einstaklings framboð samanber grein 36 í lögum FÍR. (nánar smella hér)