Kjarasamningur RSÍ og VM við Orkuveitu Reykjavíkur var undirritaður í dag í húsnæði Ríkissáttasemjara.
Kynning á samningnum mun fara fram í Ráðstefnusal OR miðvikudaginn 22. mars klukkan 12:00-13:00.
Kosning um kjarasamninginn mun hefjast þriðjudaginn 21. mars klukkan 16:00 og standa yfir til 27. mars klukkan 16:00
Kosið er rafrænt í gegnum “mínar síður”