Í samræmi við 35. grein laga “Félags rafeindavirkja” (FRV), þá auglýsir stjórn og kjörstjórn FRV eftir framboðum í eftirtaldar stöður í stjórn FRV.
- Formaður til tveggja ára.
- Ritari til tveggja ára.
- Einn meðstjórnandi til tveggja ára.
- Þremur varamönnum til eins árs.
- Þremur einstaklingum í trúnaðarráð til tveggja ára.
- Fjórum einstaklingum í vara-trúnaðarráð til eins árs.
Framboðsfrestur er til kl. 12:00 á hádegi, 15. febrúar 2024.
Tillögum skal skila til kjörstjórnar FRV á Stórhöfða 31 Reykjavík innan þess tíma.
Reykjavík 15. janúar 2024
Stjórn Félags rafeindavirkja