Reiknivélar RSÍ
Reiknivélar til að reikna út vinnuskipulag, styttingu vinnuvikunnar, yfirvinnu og fleira hafa verið kynntar á félagsfundum RSÍ í haust. Þær eru hentugar þegar skoða þarf breytingar á tilhögun vinnu- og kaffitíma, útreiknings yfirvinnu og ýmissa annarra atriða. Reiknivélarnar munu þannig [...]