Í dag hófst þjónustukönnun RSÍ þegar allt félagsfólk í aðildarfélögum RSÍ fékk sendan tölvupóst með hlekk á könnunina. Við hvetjum félagsfólk til þess að taka þátt í þessari könnun, við viljum fá þitt álit á þeirri þjónustu sem þú hefur nýtt þér hjá okkur.
Ef þú hefur ekki fengið tölvupóstinn frá okkur hvetjum við þig til að fara inn á MÍNAR SÍÐUR og kanna hvaða netfang er skráð þar á þig og lagfæra ef þörf krefur.
Við viljum heyra frá þér!