Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning RSÍ og OR hófst klukkan 14:00 í dag, 28. júní. Kjarasamningur þessara aðila var felldur í atkvæðagreiðslu á dögunum. Búið er að semja á á nýjan leik.
Atkvæðagreiðslan stendur yfir til hádegis föstudaginn 5. júlí.
Atkvæði eru greidd á mínum síðum.