Atkvæðagreiðslu um kjarasamning RSÍ og Símans er lokið. Samningurinn var samþykktur með 7 atkvæðum gegn 1 en 14 voru á kjörskrá.