Einbeittir keppendur í Gdansk
Óhætt er að segja að einbeitingin skíni úr andlitum keppenda Íslands á Evrópumótinu í Gdansk í Póllandi. Á Facebook-síðunni Mín framtíð er fylgst náið með gangi mála. Í dag er síðasti keppnisdagur og úrslitin munu því ráðast í 32 keppnisgreinum [...]