Kjarasamningagerð hjá Fagfélögunum
Í dag föstudaginn 21. apríl var skrifað undir fjölmarga kjarasamninga við opinbera atvinnurekendur. VM skrifaði undir þrjá kjarasamninga; Kjarasamning við sveitarfélögin, kjarasamning við Landhelgisgæsluna og kjarasamning við Hafrannsóknarstofu. RSÍ skrifaði undir tvo kjarasamninga; Í hádeginu var skrifað undir við samninganefnd [...]