Euroskills: Leikar hefjast í dag

Euroskills, Evrópumót iðn-, verk- og tæknigreina fer nú fram í Gdansk í Póllandi. Ellefu keppendur etja þar kappi fyrir Íslands hönd. Þar af eru fjórir keppendur í greinum félagsmanna RSÍ. Hlynur Karlsson úr Tækniskólanum keppir í rafeindavirkjun, Przmyslaw Patryk Slota [...]

2023-09-18T13:41:47+00:006. september 2023|2023, Fréttir|

Fundað með fulltrúum SA

Viðræðunefnd Húss fagfélaganna, fyrir hönd RSÍ  og aðildarfélaga, VM og MATVÍS, átti í dag fund með samningafólki Samtaka atvinnulífsins. Fundurinn var liður í undirbúningi fyrir kjaraviðræður aðila og byggir á samkomulagi um verkáætlun sem samkomulag náðist um í síðustu kjaraviðræðum. [...]

2023-09-05T15:17:00+00:005. september 2023|kjarasamningar22-23|

Kjararáðstefna fyrir orkugeirann

VM og RSÍ standa dagana 14. og 15. september fyrir kjararáðstefnu fyrir félagsfólk í orkugeiranum. Ráðstefnan fer fram á Grand hótel í Reykjavík. Á fimmtudeginum hefst ráðstefnan klukkan 13:00. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, Benóný Harðarson, forstöðumaður kjaradeildar Húss [...]

2023-08-24T15:08:37+00:0024. ágúst 2023|2023, Fréttir|

Fjölskylduhátíð RSÍ 2023

Fjölskylduhátíð RSÍ verður haldin helgina 23.-25. júní á Skógarnesi. Að venju verður fjölbreytt dagskrá sem ætti að höfða til allra aldurshópa. Stuðlabandið stígur á stokk af sinni alkunnu snilld og mun skemmta gestum á laugardagskvöldinu. Skipulag tjaldsvæða verður óhefðbundið þessa daga, ekki [...]

2023-06-20T13:34:42+00:0020. júní 2023|2023, Fréttir|

Golfmót í Miðdal 23. júní 2023

Golfmót í Miðdal 23. júní 2023 Samhliða fjölskylduhátíð RSÍ verður haldið mót á golfvelli golfklúbbsins Dalbúa í Miðdal föstudaginn 23. júní.  Spilaður verður höggleikur án forgjafar og punktakeppni. Ræst verður út kl 11:30. Vegleg verðlaun í boði og teiggjöf. Boðið [...]

2023-06-20T13:37:27+00:0020. júní 2023|2023, Fréttir|
Go to Top