Kjarasamningagerð hjá Fagfélögunum

Í dag föstudaginn 21. apríl var skrifað undir fjölmarga kjarasamninga við opinbera atvinnurekendur. VM skrifaði undir þrjá kjarasamninga; Kjarasamning við sveitarfélögin, kjarasamning við Landhelgisgæsluna og kjarasamning við Hafrannsóknarstofu. RSÍ skrifaði undir tvo kjarasamninga; Í hádeginu var skrifað undir við samninganefnd [...]

2023-04-21T14:36:18+00:0021. apríl 2023|2023, Fréttir|

Samningaviðræður við sveitarfélögin

Fréttir af samningaviðræðum við sveitarfélögin MATVÍS, VM og RSÍ sitja sameinuð við samningaborðið vegna kjarasamninga félaganna við sveitarfélögin. Í gær þriðjudag var fundur númer tvö í kjaradeilunni. Samningsaðilar komu sér saman um að vinna hratt og örugglega að nýjum kjarasamningi [...]

2023-04-14T10:31:29+00:0013. apríl 2023|Fréttir|

Aðalfundur Félags rafeindavirkja 2023

Aðalfundur Félags rafeindavirkja verður haldinn mánudaginn 17. apríl 2023, kl. 17:30, að Stórhöfða 31. inngangur-g, Grafarvogsmegin. Fundurinn er einnig í fjarfundi. Zoom-linkur: https://us02web.zoom.us/j/87044292783 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á þing RSÍ. Önnur mál. Kveðja. Stjórn FRV.

2023-04-12T14:34:25+00:009. apríl 2023|2023, Fréttir|

Kjarasamningur RSÍ og VM við Landsvirkjun

Kjarasamningur RSÍ og VM við Landsvirkjun var undirritaður í dag. Samningurinn er í meginatriðum eins og aðrir samningar í orkugeiranum. Kynning á samningnum mun fara fram í fjarfundi mánudaginn 27. mars klukkan 9.00. Félagsmenn fá sendan hlekk á fundinn. Kosning um [...]

2023-03-22T20:53:08+00:0022. mars 2023|kjarasamningar22-23|
Go to Top