Síðustu kjarasamningar mættu ekki kröfum allra félaganna, eru líkur á breytingu þar?
Síðasti almenni kjarasamningur mætti mikilli andstöðu og mjög mikilli óánægju innan aðildarfélaga RSÍ. Ljóst var strax við kynningu á samningnum [...]
Síðasti almenni kjarasamningur mætti mikilli andstöðu og mjög mikilli óánægju innan aðildarfélaga RSÍ. Ljóst var strax við kynningu á samningnum [...]
Raunveruleg breyting er sú að skrifstofa 2F – Hús Fagfélaganna sinnir móttöku og þjónustu við félagsfólk sem leitar til skrifstofunnar, [...]
Hvað varðar samþykki hjá RSÍ þá var samningurinn samþykktur í miðstjórn RSÍ sem er æðsta vald sambandsins á milli árlegra [...]
Samningur um rekstur skrifstofu 2F – Húss Fagfélaganna var upphaflega gerður árið 2019. Í lok nóvember var uppfærður samningur undirritaður [...]
Samstarfið hófst formlega 2019. Þá með samstarfi RSÍ, MATVÍS, Grafíu, Samiðn, Byggiðn og FIT. Þar áður var samstarf RSÍ, MATVÍS [...]
Samningsumboð breytist ekki með samstarfinu innan 2F – Húss Fagfélaganna.
Sjálfstæði félaganna er óbreytt, það er ekki verið að sameina félög/sambönd né sjóði. Öll félög hafa sínar stjórnir, trúnaðarráð eða [...]
Markmiðið er að félagsfólk sjái það í verki að þjónusta sem við veitum verði framúrskarandi. Aukin hagkvæmni í rekstri er [...]
Í einföldu máli þá snýst þetta um að veita félagsfólki bestu mögulegu þjónustu í þeim málaflokkum sem snýr að okkar fólki. [...]
Samstarfið er til þess að auka og bæta þjónustu sem félagsfólk fagfélaganna fær. Samstarfið er til þess að auka styrk [...]
Þau stéttarfélög iðnaðarmanna sem standa að samstarfinu eru: Rafiðnaðarsamband Íslands og aðildarfélög þess, www.rafis.is MATVÍS – félag iðnaðarmanna í matvælagreinum, www.matvis.is Samiðn, [...]
2F – Hús Fagfélaganna er samstarfsvettvangur iðnaðarmannafélaganna. Að samstarfinu standa RSÍ og aðildarfélög, MATVÍS, Samiðn, Byggiðn, FIT og VM. Samstarfið [...]