Síðustu kjarasamningar mættu ekki kröfum allra félaganna, eru líkur á breytingu þar?
Síðasti almenni kjarasamningur mætti mikilli andstöðu og mjög mikilli óánægju innan aðildarfélaga RSÍ. Ljóst var strax við kynningu á samningnum að upptaka yfirvinnu 1 og 2 olli mjög mikilli óánægju. Yfirvinnu þarf svo sannarlega að breyta í næstu kjarasamningum og [...]