Hver er raunveruleg breyting?

Raunveruleg breyting er sú að skrifstofa 2F – Hús Fagfélaganna sinnir móttöku og þjónustu við félagsfólk sem leitar til skrifstofunnar, [...]

2022-02-25T09:37:41+00:0025. February 2022||

Hvenær hófst samstarfið?

Samstarfið hófst formlega 2019. Þá með samstarfi RSÍ, MATVÍS, Grafíu, Samiðn, Byggiðn og FIT. Þar áður var samstarf RSÍ, MATVÍS [...]

2022-02-25T09:35:50+00:0025. February 2022||

Hvað með sjálfstæðið?

Sjálfstæði félaganna er óbreytt, það er ekki verið að sameina félög/sambönd né sjóði. Öll félög hafa sínar stjórnir, trúnaðarráð eða [...]

2022-02-25T09:34:53+00:0025. February 2022||

Til hvers er samstarfið?

Samstarfið er til þess að auka og bæta þjónustu sem félagsfólk fagfélaganna fær. Samstarfið er til þess að auka styrk [...]

2022-02-25T09:33:26+00:0025. February 2022||

Hverjir eiga aðild að samstarfinu?

Þau stéttarfélög iðnaðarmanna sem standa að samstarfinu eru: Rafiðnaðarsamband Íslands og aðildarfélög þess, www.rafis.is MATVÍS – félag iðnaðarmanna í matvælagreinum, www.matvis.is Samiðn, [...]

2022-02-25T09:33:00+00:0025. February 2022||

Hvað er 2F – Hús fagfélaganna?

2F – Hús Fagfélaganna er samstarfsvettvangur iðnaðarmannafélaganna. Að samstarfinu standa RSÍ og aðildarfélög, MATVÍS, Samiðn, Byggiðn, FIT og VM. Samstarfið [...]

2022-02-25T09:32:25+00:0025. February 2022||
Go to Top