Markmiðið er að félagsfólk sjái það í verki að þjónusta sem við veitum verði framúrskarandi. Aukin hagkvæmni í rekstri er markmið allra félaganna. Félagsfólk hefur eflaust séð ýmsar breytingar á styrkjum sem veittir eru, en unnið er að því að samræma sem flesta þætti sem standa til boða.

Nú þegar getur félagsfólk sótt námskeið hjá menntastofnunum okkar, RAFMENNT og IÐUNNI. Námskeið eru á sömu kjörum fyrir alla og því augljóst hagræði og aukinn fjölbreytileiki í boði fyrir félagsfólk.

Var efnið hjálplegt?