Hvað varðar samþykki hjá RSÍ þá var samningurinn samþykktur í miðstjórn RSÍ sem er æðsta vald sambandsins á milli árlegra sambandsstjórnarfunda og þinga sem eru fjórða hvert ár. Samstarfið og þróun þess var kynnt á sambandsstjórnarfundi RSÍ sem haldinn var á Akureyri dagana 27. og 28. ágúst 2021.

Var efnið hjálplegt?