Skrifstofur Fagfélaganna verða lokaðar á Þorláksmessu, 23. desember. Aðra virka daga yfir hátíðirnar verður opnunartími með hefðbundnum hætti. Þar eru rauðir dagar undanskildir.
Rafiðnaðarsamband Íslands óskar félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, með þökkum fyrir árið sem er að líða og óskum um frið og farsæld á komandi ári.
RSÍ