Atkvæðagreiðslum um nýja karasamninga FTF og RSÍ við fimm fyrirtæki er lokið. Samningarnir voru allir samþykktir með miklum meirihluta. Samningarnir sem um ræðir eru við Leikfélag Reykjavíkur (LR), RÚV, Sýn, Mílu og Símann.

Niðurstöðurnar má sjá hér fyrir neðan.