Kjarasamningar við SA samþykktir

Categories: 2024, Fréttir0 min readPublished On: 19. March 2024Last Updated: 21. March 2024

Félagsfólk RSÍ hefur í atkvæðagreiðslu samþykkt kjarasamninga RSÍ og SA, sem skrifað var undir í Karphúsinu 9. mars síðastliðinn. Atkvæðagreiðslum lauk í dag, klukkan 14:00. Samningarnir gilda til fjögurra ára og taka gildi 1. febrúar síðastliðinn.

Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar; fyrst hjá tæknifólki en fyrir neðan hjá sveinum.