Jólakveðja frá formanni RSÍ

Categories: 2023, Fréttir0 min readPublished On: 22. December 2023Last Updated: 22. December 2023

Kæra félagsfólk. Fyrir hönd Rafiðnaðarsambands Íslands óska ég félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, með þökkum fyrir árið sem er að líða og óskum um frið og farsæld á komandi ári.

Ég geri upp árið og fer yfir stöðu mála í pistli hér á síðunni.

Kristján Þórður Snæbæjarnarson, formaður.