
Jólakveðja frá formanni RSÍ
Kæra félagsfólk. Fyrir hönd Rafiðnaðarsambands Íslands óska ég félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, með þökkum fyrir árið sem er að líða og óskum um frið og farsæld á komandi ári.
Ég geri upp árið og fer yfir stöðu mála í pistli hér á síðunni.
Kristján Þórður Snæbæjarnarson, formaður.
