Starf auglýst hjá Fagfélögunum

Categories: 2025, Fréttir0 min readPublished On: 20. February 2025Last Updated: 20. February 2025

Fagfélögin hafa auglýst eftir starfsmanni í 100% starf á vefnum Alfreð. Þar er óskað eftir að ráða áreiðanlegan og þjónustulundaðan aðila í 100% starf í móttöku.

Vinnutími alla virka daga kl. 8-16/15 – frí annan hvern föstudag. Á meðal helstu verkefna eru móttaka, símsvörun, samskipti og almenn upplýsingagjöf við félagsfólk, ýmiskonar umsýsla og skráning, svo sem í sjóði og vegna afgreiðslu orlofshúsa.

Kostur að geta hafið störf sem fyrst.

Sjá nánar um starfið hér.