Kjarasamningur RSÍ við Reykjavíkurborg hefur verið samþykktur í atkvæðagreiðslu. Samningurinn var samþykktur með tæplega 86% greiddra atkvæða.
Á sama hátt hefur okkar fólk sem starfar hjá Landsneti samþykkt nýjan kjarasamning. 63% þeirra sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn. Tölfræði beggja samninga má sjá hér að neðan.