Þessar vikurnar standa yfir viðræður við ríkið og Reykjavíkurborg um endurnýjun kjarasamninga. Fundir hafa verið haldnir með reglubundnum hætti að undanförnu en viðræðurnar ganga ágætlega á báðum stöðum.

Þó er ekki enn orðið ljóst hvenær mögulegt verður að skrifa undir kjarasamninga. Búast má við að af því gæti orðið fyrripart septembermánaðar.