Samningur RSÍ og OR samþykktur

Categories: 2024, Fréttir0 min readPublished On: 5. July 2024Last Updated: 5. July 2024

Nýr kjarasamningur RSÍ og Orkuveitu Reykjavíkur hefur verið samþykktur í atkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðslunni lauk í hádeginu. Samningurinn var samþykktur með miklum meirihluta atkvæða. Niðurstöðurnar má sjá hér að neðan.