Orlofsuppbót 2023

Categories: 2023, Fréttir0 min readPublished On: 22. May 2023Last Updated: 22. May 2023

Vekjum athygli á að orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfstíma og starfshlutfall á orlofsárinu. Orlofsuppbót er kr. 56.000 samkvæmt almenna kjarasamningnum. Hvetjum alla til að fylgjast með því að orlofsuppbót sé rétt greidd út miðað við kjarasamning