Kristján Þórður Snæbjarnarson var endurkjörinn formaður

Categories: 2023, Fréttir0 min readPublished On: 6. May 2023Last Updated: 6. May 2023

Kristján Þórður Snæbjarnarson var endurkjörinn formaður Rafiðnaðarsambands Íslands með lófaklappi á 20. þingi Rafiðnaðarsambands Íslands sem haldið er á Hilton Reykjavík Nordica dagana 4.-6. maí 2023.

Andri Reyr Haraldsson var kjörinn varaformaður, Jakob Tryggvason var kjörinn gjaldkeri og Bára Laxdal Halldórsdóttir ritari.