Námskeið um lífeyristöku

Categories: 2022, Fréttir1 min readPublished On: 9. November 2022Last Updated: 9. November 2022

Þriðjudaginn sl. fór fram fyrsta námskeiðið af þremur um lífeyristöku. Vegna mikillar eftirspurnar var bætt við tveimur námskeiðum í vikunni. Námskeiðið á þriðjudaginn var vel sótt þar sem farið var yfir helsu þætti lífeyriskerfisins og hvernig það virkar. Sköpuðust þónokkrar umræður og ýmsum spurningum frá gestum varðandi lífeyrismál var svarað. Fullbókað er á námskeiðið í dag miðvikudag, en enn þá eru laus pláss á námskeiðið sem fer fram á fimmtudaginn nk. kl. 17.00. Makar félagsmanna eru velkomnir.

Skráning fer fram hér eða í síma 5400100