Laun hækka vegna hagvaxtarauka

Categories: 2022, Fréttir0 min readPublished On: 28. March 2022Last Updated: 29. March 2022
Hagvaxtarauki virkjast frá 1. apríl 2022 og greiðist með launum apríl mánaðar.
Þetta þýðir að taxtar hækka um 10.500 kr til viðbótar við 25.000 kr. launahækkun sem kom frá 1.1.2022. Almenn hækkun til þeirra sem eru yfir lágmarkslaunum verður 7.875 kr. frá og með 1. apríl 2022.