RSÍ hefur skrifað undir kjarasamninga við Norðurál annars vegar en Elkem hins vegar.
Samið var við Norðurál í gær. Kynning á samningnum fer fram á mánudaginn, klukkan 14:30. Rafræn kosning fer fram í kjölfarið.
RSÍ skrifaði undir samning við Elke í morgun. Samningurinn verður kynntur á mánudaginn klukkan 13:00.