Fjölskylduhátíð Rafiðnaðarsambands Íslands verður haldin á Skógarnesi við Apavatn 20.-22. júní 2025.
Fjölbreytt dagskrá hefst kl. 15:00 föstudaginn 20. júní og lýkur með tónleikum á laugardagskvöldið.
RSÍ hvetur félagsfólk til að mæta með fjölskylduna og njóta helgarinnar á Skógarnesi.