Nýr kjarasamningur milli Elkem Ísland á Grundartanga annars vegar og RSÍ og annarra stéttarfélaga hins vegar, hefur verið felldur í atkvæðagreiðslu. 58% þátttakenda felldu samninginn.
Vinna við að taka ákvarðanir um næstu skref er þegar hafin. Niðurstöðurnar má sjá hér fyrir neðan.