Nýtt orlofskerfi tekið í notkun

Categories: 2025, Fréttir, Orlofsmál1 min readPublished On: 9. January 2025Last Updated: 3. April 2025

Fagfélögin (RSÍ, MATVÍS og VM) tóku í dag, þann 9. janúar 2025, í notkun nýtt orlofskerfi. Kerfið heitir Total en þar eru einnig nýjar „Mínar síður“ auk þess sem styrkumsóknir fara fram í kerfinu, eins og áður hefur verið kynnt. Hægt er að fylgjast með réttindaávinnslu og skilum atvinnurekenda á iðgjöldum, svo eitthvað sé nefnt.

Athugið að nú er EKKI verið að opna ný orlofstímabil. Þau tímabil eru aðeins opin sem opin voru í eldra orlofskerfi.

 

Smellið hér til að fara í nýtt orlofskerfi

Hér eru leiðbeiningar um hvernig bóka á hús

Hér eru leiðbeiningar um nýjar mínar síður