Réttindi félagsmanna RSÍ í atvinnuleit
Félagar í RSÍ eiga rétt á því að greiða félagsgjald af atvinnuleysisbótum og viðhalda þannig réttindum á sama hátt og [...]
Félagar í RSÍ eiga rétt á því að greiða félagsgjald af atvinnuleysisbótum og viðhalda þannig réttindum á sama hátt og [...]
Vinnustaðaskírteini hafa verið notuð um langt skeið en tilgangurinn með þeim er að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi og undirboðum á [...]
Að hefja töku ellilífeyris Þegar launafólk fer að nálgast efri ár á vinnumarkaði er ekki úr vegi að viðkomandi kynni [...]
Greiðslupplýsingar: Rafiðnaðarsambands Íslands: (reiknast af heildarlaunum) Félagsgjald 1% (sjá lista hér neðar) Sjúkrasjóður (S982) 1% Orlofssjóður (O982) 0,25% Endurmenntunarsjóður 1,2% [...]
Þau sem taka að sér að vinna verk fyrir aðra og vinna á eigin ábyrgð, í ótraustu ráðningarsambandi, eru sjálfstætt [...]
Þegar unnið er utan lögsagnarumdæmis viðkomandi sveitarfélagsskulu rafiðnaðarmenn hafa frítt fæði og húsnæði á vinnustað. Húsnæði skal vera upphitað og [...]
Nokkur grundvallaratriði um gerð fyrirtækjasamninga: Í kjarasamningum er dagvinnutímabil skilgreint og við ráðningu starfsmanns er dagvinnutími staðfestur. Vinnutími sem fellur [...]
RSÍ og SART hafa gert samning um að alla vinnu við nýlagnir skuli vinna í ákvæðisvinnu. Félögin standa að [...]
Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof er að tryggja barninu samvistir bæði við föður og móður og gera foreldrum kleift [...]
Dagvinna skal vera unnin á tímabilinu frá kl. 07:00 til kl. 18:00 mánudaga til föstudaga og skal vera samfelld. Ef [...]
Orlof er að jafnaði 20 dagar óháð því hversu lengi hefur verið unnið hjá vinnuveitanda. Um launað orlof gildir oftast [...]
Í kjarasamningi RSÍ og SART/SA 2019-2022 var gerð bókun um mætingaskyldu á verkstað í tengslum við bakvaktir. Bókun um bakvaktir [...]