september 2021

Mætingaskylda á verkstæði/verkstað

2021-11-30T15:25:35+00:0014. september 2021||

Í kjarasamningi RSÍ og SART/SA 2019-2022 var gerð bókun um mætingaskyldu á verkstað í tengslum við bakvaktir. Bókun um bakvaktir Samningsaðilar eru sammála um að nauðsynlegt er að skilgreina nánar fyrirkomulag þjónustu sem starfsmenn veita fyrirtækjum utan vinnutíma þar sem [...]

Ferðagreiðslur (akstur til og frá vinnu)

2021-10-28T16:37:32+00:0014. september 2021||

Samningur Samtaka atvinnulífsins og RSÍ 2019-2022 3. kafli Um matar- og kaffitíma, fæðis- og flutningskostnað. 3.2. Vinna innan svæðis 3.2.1. Höfuðborgarsvæðið Á höfuðborgarsvæðinu skal starfsmaður ferðast í eigin tíma og á eigin kostnað til og frá vinnustöðum við upphaf og [...]

Matar- og kaffihlé í yfirvinnu

2021-11-30T15:11:01+00:0014. september 2021||

Í kjarasamningi RSÍ og SA/SART  2019-2022 er fjallað um matar- og kaffitíma í yfirvinnu. 3.1.2. Matar- og kaffitímar í yfirvinnu Matarhlé í yfirvinnu er kl. 19:00 – 20:00. (Gildir frá og með 1. apríl 2020: Þar sem neysluhlé hafa verið [...]

Akstursgreiðslur

2022-07-14T10:49:35+00:0014. september 2021||

Bílataxti Gildir frá 1. maí 2022 Notkun eigin bifreiða rafiðnaðarmanna. Gjald það sem greiða ber fyrir notkun eigin bíls, skal vera sem hér segir og miðast við að fjarlægðarhringir séu dregnir út frá verkstæði. Taxti l. Almennt gjald Malargjald [...]

Launaseðill

2021-11-30T13:10:35+00:0014. september 2021||

Launaseðil á að gefa út við hverja launaútborgun. Hann er kvittun fyrir greiðslu launa og launatengdra gjalda. Launaseðillinn á að sýna sundurliðun unninna vinnutíma og skiptingu launa í launaliði og frádrætti. Launaliðir á launaseðli eru allar launagreiðslur: dagvinnulaun og [...]

Ráðningarsamningur

2021-11-30T16:00:43+00:0014. september 2021||

Efni ráðningarsamninga (Sýnishorn af ráðningarsamningi) Í ráðningarsamningi eða skriflegri staðfestingu ráðningar, þ.e. ráðningarbréfi, skal a.m.k. eftirfarandi koma fram sbr. ákvæði kjarasamninga, sbr. og fyrrgreinda tilskipun 91/533/EBE: Deili á aðilum þ.m.t. kennitölur. Vinnustaður og heimilisfang vinnuveitanda. Sé ekki um fastan vinnustað [...]

Verkfæragjald

2022-02-18T09:38:27+00:0014. september 2021||

9.1.2. Verkfæragjald rafvirkja Verkfæragjald rafvirkja er 6,0% af tímakaupi í dagvinnu frá 1. apríl 2020 og greiðist sama fjárhæð fyrir alla unna tíma. Orlofslaun eru greidd á verkfæragjald. Tilgreina skal verkfæragjald sérstaklega á launaseðli. Heimilt er atvinnurekanda að semja um [...]

Orlofs- og desemberuppbót

2022-05-05T08:41:13+00:0014. september 2021||

Orlofsuppbótin greiðist þann 1.júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu. Desemberuppbót skal greiða í desember, í síðasta lagi 15. desember. En algengast er að uppbótin sé greidd út samhliða greiðslu launa fyrir nóvembermánuð. Full uppbót greiðist fyrir fullt ársstarf [...]

Veikindi í orlofi

2021-09-14T11:28:47+00:0014. september 2021||

Komi upp veikindi eða slys í orlofi er tryggður réttur í kjarasamningi til uppbótar í orlofi. Samningur Samtaka atvinnulífsins og RSÍ 2019-2022 4.3. Veikindi og slys í orlofi Veikist starfsmaður í orlofi innanlands, í landi innan EES svæðisins, Sviss, Bandaríkjunum [...]

Veikindi barna

2021-09-14T11:24:50+00:0014. september 2021||

Kjarasamningur tryggir ákveðin réttindi vegna veikinda barna. Samningur Samtaka atvinnulífsins og RSÍ 2019-2022 8.2. Veikindi barna og leyfi af óviðráðanlegum ástæðum 8.2.1. Fyrstu sex mánuði í starfi hjá vinnuveitanda er foreldri heimilt að verja tveimur dögum fyrir hvern unninn mánuð [...]

Go to Top