Mætingaskylda á verkstæði/verkstað
Í kjarasamningi RSÍ og SART/SA 2019-2022 var gerð bókun um mætingaskyldu á verkstað í tengslum við bakvaktir. Bókun um bakvaktir Samningsaðilar eru sammála um að nauðsynlegt er að skilgreina nánar fyrirkomulag þjónustu sem starfsmenn veita fyrirtækjum utan vinnutíma þar sem [...]