Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof er að tryggja barninu samvistir bæði við föður og móður og gera foreldrum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
- Lög nr. 144/2020 um fæðingar- og foreldraorlof.
- Reglugerð nr. 1218/2008, um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks, sbr. 1188/2017, 1207/2018 og 1238/2019
- Reglugerð nr. 931/2000, um ráðstafanir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir konur sem eru þungaðar, hafa nýlega alið barn eða hafa barn á brjósti.
Árið 2007 flutti Fæðingarorlofssjóður frá Tryggingastofnun ríkisins til Vinnumálastofnunar og fer starfsami fram á Hvammstanga. Mikill fróðleikur um fæðingarorlof er að finna á: www.faedingarorlof.is.