Réttindi félagsmanna RSÍ í atvinnuleit
Félagar í RSÍ eiga rétt á því að greiða félagsgjald af atvinnuleysisbótum og viðhalda þannig réttindum á sama hátt og greitt væri af viðkomandi vegna launatekna, í alla sjóði. Vinnumálastofnun sér um að greiða áfram til stéttarfélaga í þessu skyni, [...]