ágúst 2022

september 2021

Lífeyrismál

2021-10-28T14:17:36+00:0028. september 2021|, |

Að hefja töku ellilífeyris Þegar launafólk fer að nálgast efri ár á vinnumarkaði er ekki úr vegi að viðkomandi kynni sér réttindi sín hjá lífeyrissjóðum og ríkinu. Við hvetjum félaga okkar til að leita til þess lífeyrissjóðs sem viðkomandi greiddi [...]

Sjálfstætt starfandi – Verktaka

2021-10-28T14:39:19+00:0028. september 2021|, |

Þau sem taka að sér að vinna verk fyrir aðra og vinna á eigin ábyrgð, í ótraustu ráðningarsambandi, eru sjálfstætt starfandi. Árið 2021 er um 9% vinnuafls á íslenskum vinnumarkaði í þesskonar ráðningarsambandi og fer stækkandi líkt og um heim [...]

Dagpeningar

2022-10-17T14:56:10+00:0028. september 2021|, |

Þegar unnið er utan lögsagnarumdæmis viðkomandi sveitarfélagsskulu rafiðnaðarmenn hafa frítt fæði og húsnæði á vinnustað. Húsnæði skal vera upphitað og séð fyrir ræstingu. Hvílur skulu vera stoppaðir legubekkir eða rúm með dýnum og skulu ábreiður fylgja hverri hvílu. Allt hreinlæti [...]

Fæðingarorlof

2022-02-18T09:25:47+00:0028. september 2021|, |

Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof er að tryggja barninu samvistir bæði við föður og móður og gera foreldrum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Lög nr. 144/2020 um fæðingar- og foreldraorlof. Reglugerð nr. 1218/2008, um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og [...]

Go to Top