Hver er launahækkunin?
Almenn launahækkun frá 1.2. 2024 er 3,25% að lágmarki 23.750 kr. Almenn launahækkun frá 1.1.2025 er 3,50% að lágmarki 23.750 [...]
Almenn launahækkun frá 1.2. 2024 er 3,25% að lágmarki 23.750 kr. Almenn launahækkun frá 1.1.2025 er 3,50% að lágmarki 23.750 [...]
Yfirvinna Frá og með 1. febrúar 2024 er virkur vinnutími samkvæmt kjarasamningi þessum 36 klst. að meðaltali á viku og [...]
Desemberuppbót fyir hvert almanaksár miðað við fullt starf er: Áárinu 2024 106.000 kr. Á árinu 2025 110.000 kr. Á árinu [...]
Kjarasamningurinn gildir frá 1.11.2022 til 31.01.2024.
Frá 1. maí 2024: Lágmarksorlof starfsfólks með viðurkennda iðnmenntun og tæknifólks sem raðast á hæfniprep 12. og ofar eru 25 [...]
Það er ekki trygging fyrir því að verðbólga verði lág en samningsaðilar hafa einsett sér það markmið að vinna gegn [...]
Vinnutími iðn- og tæknifólks mun styttast í lok kjarasamnings og verður auk þess einföldun á ákvæðum vinnutímans.
Launahækkun gildir frá lokum síðasta kjarasamnings og því munu laun hækka og verða leiðrétt frá 1. nóvember síðastliðnum, verði kjarasamningurinn [...]
Kjarasamningurinn gildir frá 1.febrúar 2024 til 1. febrúar 2028.
Hækkun er í prósentum en lágmarkslaun hækka sérstaklega.
Launahækkun er upp á 6,75% en að hámarki 66.000 kr fyrir mánaðarlaun (dagvinnu).
Almenn launahækkun er 6,75% en að hámarki 66.000 kr. Launatengdir liðir hækka um 5% en það á við um ef [...]