desember 2022

Er einhver vörn fyrir verðbólgu?

2022-12-19T15:06:19+00:0019. desember 2022|, |

Það er ekki trygging fyrir því að verðbólga verði lág en samningsaðilar hafa einsett sér það markmið að vinna gegn verðbólgu á samningstímanum. Starfshópur mun funda mánaðarlega til að rýna í stöðu mála á hverjum tíma og síðan ársfjórðungslega með [...]

ágúst 2022

september 2021

Vinnustaðaskírteini

2022-02-18T09:41:07+00:0028. september 2021||

Vinnustaðaskírteini hafa verið notuð um langt skeið en tilgangurinn með þeim er að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi og undirboðum á vinnumarkaði. Atvinnurekandi útbýr vinnustaðaskírteini. Í fjölmörgum atvinnugreinum er skylda að bera vinnustaðaskírteini - sjá skirteini.is

Lífeyrismál

2021-10-28T14:17:36+00:0028. september 2021|, |

Að hefja töku ellilífeyris Þegar launafólk fer að nálgast efri ár á vinnumarkaði er ekki úr vegi að viðkomandi kynni sér réttindi sín hjá lífeyrissjóðum og ríkinu. Við hvetjum félaga okkar til að leita til þess lífeyrissjóðs sem viðkomandi greiddi [...]

Upplýsingar fyrir launagreiðendur

2021-10-28T14:19:03+00:0028. september 2021||

Greiðslupplýsingar: Rafiðnaðarsambands Íslands: (reiknast af heildarlaunum) Félagsgjald 1% (sjá lista hér neðar) Sjúkrasjóður (S982) 1% Orlofssjóður (O982) 0,25% Endurmenntunarsjóður 1,2% rafvirkjar 1,1% aðrir (frá 1.6.2014) Grafía Prenttæknisjóður 1,1% Fræðslusjóður fast gjald kr 1.250 Félagsnúmer: Félag íslenskra rafvirkja Félagsgjald (F433) Endurmenntunarsjóður [...]

Sjálfstætt starfandi – Verktaka

2021-10-28T14:39:19+00:0028. september 2021|, |

Þau sem taka að sér að vinna verk fyrir aðra og vinna á eigin ábyrgð, í ótraustu ráðningarsambandi, eru sjálfstætt starfandi. Árið 2021 er um 9% vinnuafls á íslenskum vinnumarkaði í þesskonar ráðningarsambandi og fer stækkandi líkt og um heim [...]

Go to Top