ágúst 2022

september 2021

Vinnustaðaskírteini

2022-02-18T09:41:07+00:0028. september 2021||

Vinnustaðaskírteini hafa verið notuð um langt skeið en tilgangurinn með þeim er að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi og undirboðum á vinnumarkaði. Atvinnurekandi útbýr vinnustaðaskírteini. Í fjölmörgum atvinnugreinum er skylda að bera vinnustaðaskírteini - sjá skirteini.is

Lífeyrismál

2021-10-28T14:17:36+00:0028. september 2021|, |

Að hefja töku ellilífeyris Þegar launafólk fer að nálgast efri ár á vinnumarkaði er ekki úr vegi að viðkomandi kynni sér réttindi sín hjá lífeyrissjóðum og ríkinu. Við hvetjum félaga okkar til að leita til þess lífeyrissjóðs sem viðkomandi greiddi [...]

Upplýsingar fyrir launagreiðendur

2021-10-28T14:19:03+00:0028. september 2021||

Greiðslupplýsingar: Rafiðnaðarsambands Íslands: (reiknast af heildarlaunum) Félagsgjald 1% (sjá lista hér neðar) Sjúkrasjóður (S982) 1% Orlofssjóður (O982) 0,25% Endurmenntunarsjóður 1,2% rafvirkjar 1,1% aðrir (frá 1.6.2014) Grafía Prenttæknisjóður 1,1% Fræðslusjóður fast gjald kr 1.250 Félagsnúmer: Félag íslenskra rafvirkja Félagsgjald (F433) Endurmenntunarsjóður [...]

Dagpeningar

2022-10-17T14:56:10+00:0028. september 2021|, |

Þegar unnið er utan lögsagnarumdæmis viðkomandi sveitarfélagsskulu rafiðnaðarmenn hafa frítt fæði og húsnæði á vinnustað. Húsnæði skal vera upphitað og séð fyrir ræstingu. Hvílur skulu vera stoppaðir legubekkir eða rúm með dýnum og skulu ábreiður fylgja hverri hvílu. Allt hreinlæti [...]

Fyrirtækjasamningar

2021-11-30T11:45:25+00:0028. september 2021||

Nokkur grundvallaratriði um gerð fyrirtækjasamninga: Í kjarasamningum er dagvinnutímabil skilgreint og við ráðningu starfsmanns er dagvinnutími staðfestur. Vinnutími sem fellur utan hans er yfirvinnutími. Til að breyta dagvinnutíma starfsmanns þar að segja honum upp skv. uppsagnarfresti. Flutningur á dagvinnutímabili Hægt [...]

Ákvæðisvinna

2022-09-26T07:52:11+00:0028. september 2021||

RSÍ og SART hafa gert samning um að alla vinnu við nýlagnir skuli vinna í ákvæðisvinnu. Félögin standa að rekstri Ákvæðisvinnustofu Rafiðna sem sér um uppgjör á verkum unnum samkvæmt ákvæðistaxtanum. Ákvæðistaxtinn hefur skilað töluverðum bónus til rafiðnaðarmanna í [...]

Fæðingarorlof

2022-02-18T09:25:47+00:0028. september 2021|, |

Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof er að tryggja barninu samvistir bæði við föður og móður og gera foreldrum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Lög nr. 144/2020 um fæðingar- og foreldraorlof. Reglugerð nr. 1218/2008, um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og [...]

Vinna innan og utan bakvakta

2021-09-14T11:48:56+00:0014. september 2021||

Dagvinna skal vera unnin á tímabilinu frá kl. 07:00 til kl. 18:00 mánudaga til föstudaga og skal vera samfelld. Ef vinna er skipulögð þannig að ekki sé unnið 8 klst. fimm daga vikunnar skal það koma fram í ráðningarsamningi. Yfirvinna [...]

Go to Top