Hver er launahækkunin? Almenn launahækkun er 6,75% en að hámarki 66.000 kr. Launatengdir liðir hækka um 5% en það á við um ef umsamdir þættir eru tilgreindir í föstum upphæðum t.d. eins og orlofs- og desemberuppbætur. vefstjorn2022-12-19T08:42:59+00:0019. December 2022|Kjarasamningar, Kjarasamningur 2022| Deila FacebookXLinkedInEmail