Hver er gildistími kjarasamnings?
Kjarasamningurinn gildir frá 1.11.2022 til 31.01.2024.
Kjarasamningurinn gildir frá 1.11.2022 til 31.01.2024.
Það er ekki trygging fyrir því að verðbólga verði lág en samningsaðilar hafa einsett sér það markmið að vinna gegn [...]
Vinnutími iðn- og tæknifólks mun styttast í lok kjarasamnings og verður auk þess einföldun á ákvæðum vinnutímans.
Launahækkun gildir frá lokum síðasta kjarasamnings og því munu laun hækka og verða leiðrétt frá 1. nóvember síðastliðnum, verði kjarasamningurinn [...]
Hækkun er í prósentum en lágmarkslaun hækka sérstaklega.
Launahækkun er upp á 6,75% en að hámarki 66.000 kr fyrir mánaðarlaun (dagvinnu).
Almenn launahækkun er 6,75% en að hámarki 66.000 kr. Launatengdir liðir hækka um 5% en það á við um ef [...]