Það er ekki trygging fyrir því að verðbólga verði lág en samningsaðilar hafa einsett sér það markmið að vinna gegn verðbólgu á samningstímanum. Starfshópur mun funda mánaðarlega til að rýna í stöðu mála á hverjum tíma og síðan ársfjórðungslega með stjórnvöldum og ýmsum aðilum.

Var efnið hjálplegt?