• Frá 1. maí 2024:
  Lágmarksorlof starfsfólks með viðurkennda iðnmenntun og tæknifólks sem raðast á hæfniprep 12. og ofar eru 25 virkir dagar. Orlofslaun skulu vera 10,64% af ölu kaupi, hvort sem er fyrir dagvinnu, yfirvinnu eða öðrum launum.
  Hækkun orlofs tekur gildi 1. maí 2024 þannig að hærri orlofsprósenta er greidd frá þeim tíma. Aukið orlof kemur þannig til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2025.

  • Starfsmaður sem unnið hefur í 5 ár í sömu starfsgrein á rétt á orlofi í 25 virka daga og orlofslaunum sem nema 10,64%.
  • Starfsmaður sem unnið hefur 5 ár í sama fyrirtæki eða í 10 ár í sömu starfsgrein á rétt á orlofi í 28 virka daga og orlofslaunum sem nema 12,07%.
 • Gildir frá 1. mai 2025 vegna starfsfolks með viðurkennda iðnmenntun og tæknifólks sem raðast a hæfniprep 1.2. og ofar:
  • Starfsmaður sem unnið hefur i 3 ár í sama fyrirtæki eða 5 ár í sömu starfsgrein á rétt á orlofi í 28 virka daga og orlofslaunum sem nema 12,07%.
  • Starfsmaður sem unnið hefur í 5 ár í sama fyrirtæki á rétt orlofi í 30 virka daga og orlofslaunum sem nema 13,04%.
 • Hækkun orlofs tekur gildi 1. maí 2025 þannig á hærri orlofsprósenta er greidd frá beim tíma. Aukið orlof kemur þannig til töku á orlofsárinu sem hefst 1. mai 2026.
  • Starfsmaður sem unnið hefur í 10 ár í sama fyrirtæki á rétt á orlofi í 30 virka daga 0g orlofslaunum sem nema 13,04%.
  • Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá sama vinnuveitanda öðlast hann að nýju hjá nýjum vinnuveitanda eftir þriggia ára starf, enda hafi rétturinn verið sannreyndur.
 • Gildir frá 1. maí 2024:
  • Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá sama atvinnurekanda fær hann að nýju hjá nýjum vinnuveitanda eftir tveggia ára starf, enda hafi rétturinn verið sannreyndur.
  • Námstími iðnnema í fyrirtaki telst til vinnu í starfsgrein eða til vinnu innan sama fyrirtækis.

Var efnið hjálplegt?