Hver er launahækkunin?
Almenn launahækkun frá 1.2. 2024 er 3,25% að lágmarki 23.750 kr. Almenn launahækkun frá 1.1.2025 er 3,50% að lágmarki 23.750 [...]
Almenn launahækkun frá 1.2. 2024 er 3,25% að lágmarki 23.750 kr. Almenn launahækkun frá 1.1.2025 er 3,50% að lágmarki 23.750 [...]
Yfirvinna Frá og með 1. febrúar 2024 er virkur vinnutími samkvæmt kjarasamningi þessum 36 klst. að meðaltali á viku og [...]
Desemberuppbót fyir hvert almanaksár miðað við fullt starf er: Áárinu 2024 106.000 kr. Á árinu 2025 110.000 kr. Á árinu [...]
Frá 1. maí 2024: Lágmarksorlof starfsfólks með viðurkennda iðnmenntun og tæknifólks sem raðast á hæfniprep 12. og ofar eru 25 [...]
Kjarasamningurinn gildir frá 1.febrúar 2024 til 1. febrúar 2028.