Vinnustaðaskírteini hafa verið notuð um langt skeið en tilgangurinn með þeim er að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi og undirboðum á vinnumarkaði.
- Atvinnurekandi útbýr vinnustaðaskírteini.
- Í fjölmörgum atvinnugreinum er skylda að bera vinnustaðaskírteini – sjá skirteini.is