Upplýsingar

apríl 2022

janúar 2022

Útbreiðsla Covid – 19, í janúar 2022

2022-01-12T11:32:05+00:0012. janúar 2022|Covid 19, Upplýsingar|

Meðfylgjandi mynd sýnir heldur einlita mynd af löndum Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins um þessar mundir m.t.t. til útbreiðslu veirunnar. Fyrir um ári síðan var Ísland fagurgrænt en er nú dimmrautt eins og flest önnur lönd í Evrópu og víðar.

febrúar 2021

nóvember 2020

október 2020

Móttaka skrifstofu RSÍ lokuð um óákveðinn tíma

2020-10-16T09:50:54+00:007. október 2020|Covid 19, Upplýsingar, Þjónusta|

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður móttaka skrifstofu RSÍ lokuð um óákveðinn tíma. Við munum kappkosta að veita eins góða þjónustu og mögulegt er  í gegnum síma og tölvupóst. Við hvetjum félagsmenn til að notfæra sér þær samskiptaleiðir. Minnum einnig á "mínar síður" þar [...]

Alvarleg staða á höfuðborgarsvæðinu!

2020-10-06T15:28:03+00:006. október 2020|Covid 19, Sóttkví, Upplýsingar|

Strákar, fylgjum fyrirmælum! Á samráðsfundi Landlæknis og viðbragðsaðila í morgun um leiðbeiningar vegna Covid-19 kom fram að Covidþreyta er víða komin upp, sem lýsir sér meðal annars í því að fólk fer síður eftir leiðbeiningum eða reglum sem settar hafa [...]

Orlofshús og orlofsíbúðir RSÍ í ljósi Covid-19

2020-10-16T09:50:20+00:006. október 2020|Covid 19, Upplýsingar, Þjónusta|

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19 ítrekum við að ekki er heimilt að nýta orlofshús og íbúðir RSÍ fyrir sóttkví eða einangrun þegar um smit vegna Covid-19 er að ræða. Ef upp koma veikindi, staðfest covid-19 smit eða tilmæli [...]

Grímur gera gagn, ef þær eru notaðar rétt!

2020-10-06T08:28:04+00:006. október 2020|Covid 19, Upplýsingar|

https://youtu.be/5x6r2XAkKEQ Minnum á að það er einungis þegar grímurnar eru notaðar rétt, sem þær gera gagn! Grímur eru mikilvæg viðbót við einstaklingsbundnar sóttvarnir, og nauðsynlegar þar sem erfitt er að virða fjarlægðarmörk. Munum að þær koma ekki í stað handþvottar  og annarra sóttvarna. [...]

Go to Top