Sóttkví

janúar 2022

Greiðslur í sóttkví

2022-01-20T15:55:09+00:0020. janúar 2022|Covid 19, Sóttkví|

Hver eru skilyrði fyrir greiðslum vegna launataps launafólks í sóttkví? Heimilt er að greiða launafólki launatap ef það hefur ekki fengið greidd laun vegna rekstrarörðugleika eða tekjufalls atvinnurekanda. Skilyrði fyrir greiðslum skv. lögunum eru að: launamaður eða barn í hans [...]

ágúst 2021

október 2020

Alvarleg staða á höfuðborgarsvæðinu!

2020-10-06T15:28:03+00:006. október 2020|Covid 19, Sóttkví, Upplýsingar|

Strákar, fylgjum fyrirmælum! Á samráðsfundi Landlæknis og viðbragðsaðila í morgun um leiðbeiningar vegna Covid-19 kom fram að Covidþreyta er víða komin upp, sem lýsir sér meðal annars í því að fólk fer síður eftir leiðbeiningum eða reglum sem settar hafa [...]

apríl 2020

Leiðbeiningar til þeirra sem sinna viðgerðum

2020-04-16T14:56:41+00:008. apríl 2020|Covid 19, Sóttkví, Upplýsingar|

Embætti landlæknis hefur gefið út leiðbeiningar til þeirra sem sinna þjónustu, eftirliti og viðgerðum á heimilum eða í fyrirtækjum. Í leiðbeiningunum er gátlisti fyrir útsenda starfsmenn vegna COVID-19 og listað upp hvað þarf að hafa í huga við störf á heimilum annarra eða [...]

mars 2020

Laun í sóttkví

2020-04-07T15:29:03+00:0015. mars 2020|Covid 19, Sóttkví|

Alþingi hefur samþykkt lög um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera sýktir. Gildissvið laganna er í meginatriðum tvíþætt og tekur til launagreiðslna vegna: Launafólks og sjálfstætt starfandi einstaklinga sem sæta sóttkví [...]

Go to Top