Rafræn félagsskírteini RSÍ
Nú er hægt að nálgast rafrænt félagsskírteini Rafiðnaðarsambands Íslands inn á mínum síðum á rafis.is Til að nálgast félagsskírteinið þarf að skrá sig inn á mínar síður með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Inná mínum síðum er skírteinið undir AFSLÆTTIR og [...]