október 2020

Orlofshús og orlofsíbúðir RSÍ í ljósi Covid-19

2020-10-16T09:50:20+00:006. október 2020|Covid 19, Upplýsingar, Þjónusta|

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19 ítrekum við að ekki er heimilt að nýta orlofshús og íbúðir RSÍ fyrir sóttkví eða einangrun þegar um smit vegna Covid-19 er að ræða. Ef upp koma veikindi, staðfest covid-19 smit eða tilmæli [...]

Grímur gera gagn, ef þær eru notaðar rétt!

2020-10-06T08:28:04+00:006. október 2020|Covid 19, Upplýsingar|

https://youtu.be/5x6r2XAkKEQ Minnum á að það er einungis þegar grímurnar eru notaðar rétt, sem þær gera gagn! Grímur eru mikilvæg viðbót við einstaklingsbundnar sóttvarnir, og nauðsynlegar þar sem erfitt er að virða fjarlægðarmörk. Munum að þær koma ekki í stað handþvottar  og annarra sóttvarna. [...]

september 2020

Covid leiðbeiningar 29. september

2020-09-30T08:45:57+00:0029. september 2020|Covid 19, Upplýsingar|

Uppfært 30.09.2020 - Nýtt veggspjald um grímur og einnota hanska Á fundi með Almannavörnum í dag, 29. september og fulltrúi frá Rafiðnaðarsambandinu sat, kom meðal annars fram mikilvægi þess að loftgæði séu viðunandi á vinnustöðum. Loftgæði: Mjög gott að lofta [...]

maí 2020

Skrifstofa RSÍ opnar að nýju

2020-05-04T10:36:35+00:004. maí 2020|Covid 19, Upplýsingar, Þjónusta|

Það er okkur ánægja að tilkynna að skrifstofa RSÍ í Húsi fagfélaganna hefur verið opnuð. Opnunartími er líkt og áður frá 8:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00-15:00 á föstudögum. Við þurfum þó að fara varlega áfram og biðjum því alla [...]

Vefnámskeið Industry All heimssamtaka verkalýðsfélaga um Covid-19

2020-05-04T10:17:05+00:004. maí 2020|Covid 19, Upplýsingar|

28. apríl s.l. stóð Industry All, heimssamtök verkalýðsfélaga, að vefnámsskeiði um Covid-19. Á námskeiðinu var farið í ráð fyrir starfsfólk og stjórnendur vegna Covid-19. Upptaka að námskeiðinu á ensku má nálgast hér. Fyrirlestraglærur eru aðgengilegar hér, einnig á ensku. Brian [...]

apríl 2020

Aðgerðapakki nr. 2 frá Ríkisstjórn kynntur í dag. Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum

2020-04-21T17:03:33+00:0021. apríl 2020|Covid 19, Upplýsingar|

Ríkisstjórnin kynnti í dag aðgerðarpakka 2 vegna Covid faraldursins. Helstu atriði eru þessi: Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem var gert að hætta starfsemi vegna sóttvarna Stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Fyrirtækjum heimilað að jafna tekjuskatt 2019 með tapi 2020 Virkni [...]

Lokun orlofshúsa RSÍ vegna Covid 19

2020-04-17T10:44:11+00:0017. apríl 2020|Covid 19, Upplýsingar|

Á upplýsingafundi almannavarna 1. apríl síðastliðinn svaraði Víðir játandi þeirri spurningu hvort stéttarfélög ættu að afturkalla leigu á orlofshúsum sínum. Vegna þessa hefur Rafiðnaðarsamband Íslands ákveðið að loka öllum orlofshúsum og íbúðum og afturkalla allar leigur frá 06.04.-04.05.2020. Eins og [...]

Leiðbeiningar og fræðsluefni frá Vinnueftirlitinu vegna Covid-19

2020-04-08T14:54:44+00:008. apríl 2020|Covid 19, Upplýsingar|

Vinnueftirlitið hefur tekið saman á eina síðu tilkynningar, leiðbeiningar og fræðsluefni sem stofnunin hefur gefið út  í tengslum við COVID-19. Efnið snýr að vinnustöðum og vinnuvernd. Efnið er í boði á íslensku, ensku og pólsku.    

Leiðbeiningar til þeirra sem sinna viðgerðum

2020-04-16T14:56:41+00:008. apríl 2020|Covid 19, Sóttkví, Upplýsingar|

Embætti landlæknis hefur gefið út leiðbeiningar til þeirra sem sinna þjónustu, eftirliti og viðgerðum á heimilum eða í fyrirtækjum. Í leiðbeiningunum er gátlisti fyrir útsenda starfsmenn vegna COVID-19 og listað upp hvað þarf að hafa í huga við störf á heimilum annarra eða [...]

Go to Top