
Launahækkun 2026
Laun hækkuðu um áramót
Vakin er athygli á að kjarasamningsbundnar launahækkanir á almennum markaði tóku gildu um áramótin. Launa hækkuðu þá um 3.5% eða að lágmarki um 23.750 kr. Þessi hækkun á að sjást á launaseðli fyrir janúarmánuð.
Athugið sérstaklega að taxtar hækka meira. Hægt er að skoða nýjar taxtatöflur hér. Veljið flipann almennir kjarasamningar.
Ekki hika við að hafa samband við Fagfélögin ef þið hafið spurningar eða þurfið einhverja aðstoð sem varðar þessar hækkanir eða önnur kjaratengd málefni.
