Félögin bjóða félagsfólki á lífeyrisaldri til kaffiboðs miðvikudaginn 14. janáur nk. Kaffiboðin eru haldin annan miðvikudag í mánuði yfir vetrartímann.

Kaffið er haldið á Stórhöfða 29-31 en athugið að gengið er inn í húsið Grafarvogsmegin.

Boðið stendur yfir milli klukkan 13 og 15.