Persónuleg fjármál – fyrir 40 ára og yngri

27. nóvember – frá klukkan 18:00 – 21:00

Gagnlegt námskeið um ýmsar hliðar persónulegra fjármála. Rætt verður um efnahagsaðstæður í dag, hvernig við bregðumst við háum vöxtum og verðbólgu og við hverju má búast í þeim efnum.

Meðal umræðuefna má nefna:

  • Húsnæðislán í dag
  • Sparnaður og uppbygging eigna
  • Hvernig er best að safna lífeyri?
  • Fjárhagslegt átak og niðurgreiðsla lána

Skráning á fjármálanámskeið 27. nóvember