Jólaball – miðasala hefst 26.nóvember

Categories: Tilkynningar0 min readPublished On: 20. November 2025Last Updated: 1. December 2025

Árlegt jólaball RSÍ verður haldið sunnudaginn 7. desember. Miðasala hefst 26. nóvember og stendur yfir til klukkan 16:00 þann 4. desember. Miðaverð er 1.100 krónur. Athugið að ekki er hægt að kaupa miða við innganginn.

Ballið er haldið í Gullhömrum milli klukkan 14-16.