Brigde-vertíðin hefst 2. október

Categories: 2025, Fréttir0 min readPublished On: 26. September 2025Last Updated: 26. September 2025

Bridgevertíð Fagfélaganna, FIT, Byggiðnar og FFÍ hefst þann 2. október næstkomandi. Spilað verður annan hvern fimmtudag á Stórhöfða 31 en gengið er inn í húsið Grafarvogsmegin. Spilamennskan hefst klukkan 19:00 og er félagsfólki að kostnaðarlausu.

Dagskráin fyrir ármót verður sem hér segir:

  • 2. okt – Upphitun og hittingur
  • 16. og 30. október – FIT mótið tvímenningur
  • 13. og 27. nóvember – RSÍ  sveitakeppni
  • 11. desember – Jólatvímenningur

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og spila!