Atkvæði greidd um kjarasamning við Alcoa

Categories: 2025, Fréttir, Kjaramálin0 min readPublished On: 24. September 2025Last Updated: 21. October 2025
Atkvæðagreiðsla AFl og RSÍ um kjarasamning Alcoa hefst miðvikudaginn 24. september klukkan 15:00.
Kosningin fer fram á Mínum síðum. Hún stendur yfir til 30. september, klukkan 15:00.
Það var þann 19. september sl. sem félögin skrifuðu undir afturvirkan kjarasamning frá mars 2025, sem gildir til fjögurra ára, verði hann samþykktur.
Samningurinn er sambærilegur við aðra kjarasamninga sem gerðir hafa verið við stjóriðju undanfarin misseri.