Ábendingar vegna aðstæðna á vinnustöðum

Categories: 2025, Fréttir1 min readPublished On: 5. August 2025Last Updated: 5. August 2025

Vinnustaðaeftirlit Fagfélaganna og Eflingar var sett á laggirnar í september 2023. Hlutverk vinnustaðaeftirlits er að ganga úr skugga um að aðstæður á vinnustöðum séu í samræmi við lög og reglur og koma þannig í veg fyrir brotastarfsemi á félagssvæðum stéttarfélaganna. Þetta er meðal annars gert með heimsóknum á vinnustaði, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.

Eftirlitið tekur við ábendingum frá félagsfólki og öðrum landsmönnum vegna aðstæðna á vinnustöðum. Ef þú hefur upplýsingar um óviðunandi aðbúnað starfsfólks eða hefur grun um brot á réttindum þess geturðu sent okkur ábendingu.

Við biðjum innsendendur um netfang og símanúmer svo við getum haft samband, ef frekari upplýsinga er þörf. Athugaðu að vinnustaðaeftirlitið heitir fullum trúnaði.

Ábendingahnappur

 

Reports on Workplace Conditions

The Workplace Inspection of Fagfélögin and Efling was established in September 2023. Its purpose is to ensure that working conditions comply with applicable laws and regulations, thereby preventing illegal practices within the trade unions’ jurisdiction. This is accomplished, among other means, by visiting workplaces both in the capital area and around the countryside.

The Inspection accepts reports from union members and the public regarding conditions at workplaces. If you have information about inadequate working conditions or suspect violations of employee rights, you can submit your report here.

We ask submitters to provide an email address and telephone number so we can contact them if additional information is required. Please note that all reports made to the Workplace Inspection are handled with complete confidentiality.

Send us a report